|
framburður |
| beyging |
| orðhlutar: um-ferð |
| 1 |
|
| straumur farartækja á vegum | | dæmi: umferðin er mikil á götunum á annatímum |
|
| 2 |
|
| straumur fólks | | dæmi: mikil umferð fjallgöngumanna er á hæsta tindinn |
|
| 3 |
|
| eitt skipti yfirferðar, lota | | dæmi: hann sigraði í fyrstu umferð skákmótsins |
|
| orðasambönd: |
| taka <hlutinn> úr umferð |
|
| hafa hann ekki lengur í notkun | | dæmi: það er svo mikill hávaði í leikfanginu að ég tók það úr umferð |
|