Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umboðsmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: umboðs-maður
 1
 
 sá eða sú sem tekur að sér að vera staðgengill annars og gæta hagsmuna hans, t.d. fyrir dómi
 2
 
 sá eða sú sem hefur sérstakt leyfi fyrirtækis til að selja framleiðsluvörur þess á tilteknu svæði
 dæmi: vörurnar eru seldar gegnum umboðsmenn á Íslandi
 3
 
 sá eða sú sem tekur að sér að vera talsmaður íþrótta- eða listamanna, koma þeim á framfæri og semja við vinnuveitendur þeirra
 dæmi: umboðsmaður söngvarans hafði samband við óperustjórann
  
orðasambönd:
 umboðsmaður Alþingis
 umboðsmaður barna
 umboðsmaður skuldara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík