Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umboð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-boð
 1
 
 lögfræði
 það að einhver (umbjóðandi) felur öðrum (umboðsmanni sínum) að gera eitthvað fyrir sína hönd, einkum gagnvart þriðja aðila, heimild, leyfi
 veita <honum> umboð
 2
 
 umboðsverslun
 dæmi: hann pantaði varahlut í bílinn hjá umboðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík