Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uggur no kk
 
framburður
 beyging
 kvíðablandinn ótti
 bera ugg í brjósti
 það vekur <mér> ugg <hversu margir ánetjast eiturlyfjum>
 það setur að <henni> ugg
 
 dæmi: það setti að mér ugg við þessar fréttir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík