Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tönn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart bein með glerungshúð í munni (flestra) hryggdýra
 bursta tennur(nar)
 falskar tennur
 gnísta tönnum
 taka tennur
 2
 
 hlutur sem minnir á tönn að lögun eða hlutverki, t.d. tindur í greiðu og sög
 dæmi: tannhjólið snérist um eina tönn við hvern snúning
  
orðasambönd:
 ég skil fyrr en skellur í tönnum
 
 ég skil áður en allt fer í óefni
 vera á milli tannanna á <fólki>
 
 verða fyrir illu umtali
 <þessi aðferð> hefur staðist tímans tönn
 
 þessi aðferð hefur reynst vel, endist vel, gildir enn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík