Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tölva no kvk
 
framburður
 beyging
 þróað rafeindatæki sem í er örgjörvi og minni
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Rétt nefnifallsmynd er <i>tölva</i> en ekki „talva“. Ef.ft. tölva.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík