Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tök no hk ft
 
framburður
 beyging
 aðferð við framkvæmd e-s
 kunna tökin á <tækninni>
 missa tökin á <viðfangsefninu>
 ná tökum á <starfinu>
  
orðasambönd:
 hafa (engin) tök á að <koma í veisluna>
 
 geta ekki komist ..., eiga ekki möguleika á að ...
 það eru engin tök á að <breyta húsinu>
 
 það er ekki hægt að ...
 taka <vandamálið> föstum tökum
 
 taka afgerandi, afdráttarlaust á vandamálinu
 tak
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík