Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töfrar no kk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhrif eða verkun fengin með yfirnáttúrlegum aðferðum
 dæmi: hún reyndi að lokka manninn til sín með töfrum
 2
 
 aðlaðandi eiginleikar
 dæmi: margir ferðamenn vilja kynnast töfrum borgarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík