Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áramót no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ára-mót
 sá tími ársins þegar gamla árið endar og nýtt ár byrjar (einkum 31. desember og 1. janúar)
 dæmi: sjáumst eftir áramót!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík