Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæpur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 aðeins minni en e-ð
 dæmi: ég beið eftir lækninum í tæpa klukkustund
 2
 
 knappur, varla nógur
 dæmi: brauðið var orðið tæpt svo að hann fór út í búð
 vera tæpur með <hey>
 það er tæpt að <við náum flugvélinni>
  
orðasambönd:
 tefla á tæpasta vað
 
 taka mikla áhættu
 það mátti ekki tæpara standa
 
 það rétt náðist, það munaði mjóu
 tæpt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík