Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæplega ao
 
framburður
 orðhlutar: tæp-lega
 1
 
 aðeins minna en e-ð tiltekið
 dæmi: hann hefur búið hér í tæplega fjögur ár
 2
 
 sem efast má um, varla
 dæmi: yfirmaðurinn fer tæplega að segja þér upp vinnunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík