Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæmast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða tómur
 dæmi: vínflaskan tæmdist alltof hratt
 dæmi: sjóðurinn getur tæmst hvenær sem er
 dæmi: göturnar tæmdust af fólki
 2
 
 frumlag: þágufall
 <mér> tæmist arfur
 
 ég fæ arf
 dæmi: henni tæmdist arfur eftir foreldra sína
 tæma
 tæmandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík