Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tækur lo info
 
framburður
 beyging
 sem uppfyllir e-r skilyrði, sem veita má viðtöku, nothæfur
 dæmi: hún þótti ekki tæk í handboltaliðið
  
orðasambönd:
 í tæka tíð
 
 á réttum tíma
 dæmi: allt var tilbúið í tæka tíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík