Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tækni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 beiting vísindalegrar þekkingar
 dæmi: tölvur byggjast á stafrænni tækni
 dæmi: tækninni fleygir stöðugt fram
 dæmi: á sjúkrahúsum er mjög sérhæfð tækni
 2
 
 sérhæfð aðferð
 dæmi: handboltamaðurinn notar sérstaka tækni
 blönduð tækni
 
 blandaðar aðferðir (í myndlist)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík