Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæki no hk
 
framburður
 beyging
 áhald eða verkfæri til að vinna ákveðið verk með, oft tengt rafmagni
 dæmi: tækið er bilað
 dæmi: verkstæðið er búið kaupa dýr tæki
 dæmi: sjúkrahúsið er vel búið tækjum
 tæki og tól
 
 alls kyns hlutir og græjur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík