Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dauft ljós
 dæmi: í glugganum logaði dauf tíra
 3
 
 ljós díll í endanum á dökku skotti
 2
 
 frumstætt ljósfæri eða lampi með kveik
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík