Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

týpa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérstök fastmótuð gerð e-s
 dæmi: ég á eldri týpuna af bílnum en mig langar í þá nýju
 2
 
 sérkenni sem eru sameiginleg flokki manna, einkum um persónuleika, skapgerð, manngerð
 dæmi: hún er svona týpa sem vill alltaf hafa fínt í kringum sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík