Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

týna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 glata (e-u) og finna það ekki aftur
 dæmi: hann týndi umslagi með peningum
 2
 
 týna niður <kunnáttunni>
 
 gleyma kunnáttunni
 dæmi: hún er búin að týna niður rússneskunni sem hún kunni
 3
 
 týna lífinu
 
 deyja
 dæmi: tuttugu manns týndu lífinu í flugslysi
 týnast
 týndur
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Ekki er sama hvort ritað er <i>tína</i> eða <i>týna</i>. Fyrra orðið merkir: <i>safna (tína ber)</i> en hið síðara: <i>glata eða missa (týna einhverju)</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík