Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tylla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 tylla sér
 
 fá sér sæti, setjast
 dæmi: tyllið ykkur í sófann
 2
 
 setja (e-ð) einhvers staðar
 dæmi: hún tyllti styttunni í efstu hilluna
 3
 
 festa (e-ð) lauslega
 dæmi: ég ætla að tylla tölunni á jakkann
 4
 
 stíga niður fæti
 dæmi: hann tyllti fætinum á klettasyllu
 tylla sér á tá
 
 standa á tánum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík