Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tyggja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vinna á mat sínum með háttbundnum tannahreyfingum
 dæmi: hann situr í grasinu og tyggur strá
 dæmi: hún tuggði brauðið sitt
 2
 
 tyggja <þetta> í <hann>
 
 segja honum þetta aftur og aftur
 3
 
 tyggja <þetta> upp
 
 fara með þetta óhugsað eftir öðrum
 dæmi: þessir stjórnmálamenn tyggja vitleysuna hver upp eftir öðrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík