Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvöföldun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að tvöfalda e-ð, gera e-ð tvisvar sinnum stærra, breiðara o.s.frv.
 dæmi: tvöföldun á íbúafjölda
 dæmi: tvöföldun vegarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík