Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvöfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tvö-faldur
 1
 
 sem hefur með eitthvað tvennt að gera
 dæmi: bandið er sterkara ef það er tvöfalt
 tvöfaldur <vodka>
 2
 
 margfaldaður með 2
 dæmi: lengd borðsins er tvöföld breiddin
  
orðasambönd:
 vera tvöfaldur í roðinu
 
 vera ekki allur þar sem hann er séður, falskur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík