Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áorka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-orka
 fallstjórn: þágufall
 koma (e-u) til leiðar, ná árangri
 dæmi: við erum stolt af því sem við höfum áorkað
 fá <þessu> áorkað
 
 dæmi: hann fékk því áorkað að gert var við leikhúsið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík