Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvímæli no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tví-mæli
 taka af öll tvímæli um <þetta>
 
 
framburður orðasambands
 taka af allan vafa um þetta
 dæmi: rannsóknin tók af öll tvímæli um verkun lyfsins
 <þessi ákvörðun> orkar tvímælis
 
 
framburður orðasambands
 ... er vafasöm
 dæmi: mér finnst 5. grein samningsins orka tvímælis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík