Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvímenningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tví-menningur
 1
 
 frændi eða frænka í annan lið, systkinabarn við e-n
 dæmi: þær eru tvímenningar
 2
 
 í fleirtölu
 tveggja manna bandalag
 dæmi: tvímenningarnir fóru á kaffihús
 3
 
 leikur þar sem tveir menn mynda lið sem keppir við annað tveggja manna lið
 dæmi: mót í tvímenningi í bridds
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík