Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

túlka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 þýða munnlega af einu máli á annað
 dæmi: ráðherrann talaði og hún túlkaði jafnóðum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 leggja ákveðinn skilning í (e-ð)
 dæmi: hann túlkar austræna heimspeki fyrir Vesturlandabúum
 túlka <orð hans> <svona>
 
 dæmi: ég túlkaði svip hennar þannig að við værum óvelkomin
 3
 
 tölvur
 fallstjórn: þolfall
 framkvæma skipanir forrits línu fyrir línu
 túlkað forritunarmál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík