Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tunguhaft no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tungu-haft
 1
 
 slímhúðarfelling sem heftir tunguna við neðri góm
 2
 
 þegjandaháttur
 dæmi: það losnaði um tunguhaftið á henni og hún tók til máls
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík