Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tungl no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fylgihnöttur jarðarinnar, lítill kaldur hnöttur sem er á braut umhverfis jörðina
 [mynd]
 fullt tungl
 gleitt tungl
 
 rúmlega hálft tungl
 nýtt tungl
 vaxandi tungl
 þverrandi tungl
 2
 
 fylgihnöttur annarrar plánetu sem er á braut umhverfis hana
 dæmi: Mars hefur tvö tungl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík