Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tunga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vöðvi í munni
 2
 
 mál, tungumál
 3
 
 mjó landspilda milli tveggja vatnsfalla, gilja o.fl.
 4
 
 flipi á miðjum skó að ofanverðu
  
orðasambönd:
 gæta tungu sinnar
 
 passa það sem maður segir
 skæðar tungur
 
 umtalsillar manneskjur
 það leikur ekki á tveim tungum að <stjórnin er að falla>
 
 það er enginn vafi á að stjórnin riðar til falls
 <honum> vefst tunga um tönn
 
 hann veit ekki hvað hann á að segja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík