Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tugþraut no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tug-þraut
 íþróttagrein samsett úr þrem hlaupum (100 m, 400 m, 1500 m), 110 m grindahlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, hástökki, langstökki og stangarstökki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík