Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tugga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tugginn biti eða munnfylli (oft um dýr með munnfylli af heyi, en líka um fólk)
 2
 
 e-ð sem tekið er eftir öðrum, e-ð margsagt, upptugga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík