Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

án fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 (gagnstætt 'með') ekki með
 dæmi: það má ekki birta bréfið án leyfis
 dæmi: flokkurinn getur ekki myndað ríkisstjórn án stuðnings jafnaðarmanna
 án þess að
 
 dæmi: hann ók á brott frá slysstaðnum án þess að tilkynna um óhappið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík