Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tryllingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tryll-ingur
 gífurlegur æsingur, ofsi
 dæmi: hún leit á hann með tryllingi í augnaráðinu
 dæmi: hann segir að tryllingur nútímans hljóti að taka enda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík