Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tryggur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem stendur með öðrum hvað sem á bjátar, heldur tryggð sinni, vinskap sínum
 dæmi: hún á marga trygga vini
 dæmi: tryggir aðdáendur fengu eiginhandaráritun
 dæmi: tryggur hundur
 2
 
 a
 
 (áreiðanlegur)
 öruggur, áreiðanlegur
 dæmi: leigjandi íbúðarinnar lofaði tryggum greiðslum
 b
 
 öruggur, sem má treysta á
 dæmi: dýrgripirnir eru í tryggri vörslu í bankahólfi
 dæmi: vegurinn yfir heiðina er ekki tryggur á veturna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík