Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trúa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hafa traust (á e-u), hafa fullvissu (um e-ð)
 trúa á <guð>
 
 dæmi: hún trúði á endurkomu Jesú
 dæmi: þeir trúa ekki á líf eftir dauðann
 dæmi: hann trúir á lækningamátt líkamans
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 taka orð e-s fullgild
 dæmi: ég trúi ekki þessari sögu
 dæmi: hún trúir öllu sem hann segir
 dæmi: ég trúi því vel að sjóferðin hafi verið erfið
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 trúa <henni> fyrir <þessu>
 
 treysta henni fyrir þessu
 dæmi: hann trúði mér fyrir leyndarmálinu
 dæmi: hún trúir stundum móður sinni fyrir barninu
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 trúa <henni> til <þess>
 
 álíta hana færa um þetta
 dæmi: ég gæti ekki trúað honum til að stjórna landinu
 dæmi: ég trúi henni alveg til að svíkja undan skatti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík