Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trú no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 traust, tiltrú
 hafa trú á <honum>
 2
 
 skoðun, álit
 það er trú <mín> að <þetta takist>
 3
 
 tilbeiðsla, átrúnaður
 ganga af trúnni
 kasta trúnni
 snúast til <kristinnar> trúar
 vera blendinn í trúnni
  
orðasambönd:
 missa trúna á <lífið>
 
 sjá ekki lengur tilgang með lífinu
 telja <honum> trú um að <allt sé í lagi>
 
 sannfæra hann um að allt sé í lagi
 <gera þetta allt> í góðri trú
 
 gera þetta allt í þeirri trú að það sé rétt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík