Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

truflun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 atburður sem truflar eða tefur
 dæmi: truflun á lestarsamgöngum
 dæmi: við urðum fyrir miklum truflunum af völdum hávaðans
 2
 
 óregla í útsendingu, einkum útvarps og sjónvarps
 3
 
 geðræn röskun
 dæmi: hann þjáist af andlegri truflun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík