Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tromp no hk
 
framburður
 beyging
 litur sem hefur hæst gildi í spili
  
orðasambönd:
 hafa tromp á hendi/hendinni
 
 1
 
 vera með spil á hendi í tromplitnum
 2
 
 búa yfir ráði sem tryggir yfirburði
 taka <áheyrendur> með trompi
 
 heilla þá með framgöngu sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík