Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

troðinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 þétt pakkaður eða setinn
 dæmi: troðinn snjór
 dæmi: flugvélin var alveg troðin
 dæmi: það var troðið í samkomusalnum
  
orðasambönd:
 feta ekki troðnar slóðir
 
 gera nýja hluti
 dæmi: hún er í flokki tónlistarmanna sem feta ekki troðnar slóðir
 troða
 troðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík