Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

troðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 ryðjast (áfram) í þrengslum
 dæmi: við tróðumst í gegnum mannþröngina
 dæmi: kötturinn treðst undir rúmið þegar hann er hræddur
 troðast undir
 
 detta og verða undir í troðningi
 dæmi: fjórir áhorfendur tróðust undir á leikvanginum
 troða
 troðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík