Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áminna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-minna
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vanda um við (e-n), ávíta (e-n)
 dæmi: skólastjórinn þurfti að áminna tvo nemendur
 2
 
 minna (e-n) á e-ð
 dæmi: hún áminnir krakkana alltaf að fara úr skónum
 dæmi: hann áminnti mig um að aka gætilega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík