Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tré no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórvaxin planta með stofn og greinar
 [mynd]
 2
 
 viður, smíðaefni
 dæmi: hann er hagleiksmaður á tré og járn
 dæmi: myndin var skorin út í tré og máluð
  
orðasambönd:
 eiga/hafa í fullu tré við <hana>
 
 vera jafnsterkur eða fær og hún, vera jafnoki hennar
 svo bregðast krosstré sem önnur tré
 
 jafnvel traustustu hlutir eða persónur geta brugðist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík