Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

á meðal fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 í hópi (einhverra)
 dæmi: á meðal gestanna voru margir listamenn
 dæmi: vaxandi mengun er á meðal þess sem gagnrýnt er í skýrslunni
 þeirra á meðal
 
 dæmi: nokkrir menn særðust við árásina, þeirra á meðal tveir lögreglumenn
 þar á meðal
 
 dæmi: hann kann sjö tungumál, þar á meðal frönsku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík