Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

treysta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 sýna (e-m) traust, reiða sig á (e-n)
 dæmi: ég treysti honum ekki
 treysta á <ríkisstjórnina>
 
 dæmi: við verðum að treysta á eigin getu og hæfileika
 treysta sér til að <fara til útlanda>
 
 dæmi: ég treysti mér ekki til að standa á fætur
 treysta því að <gangstéttin verði löguð>
 
 dæmi: þú getur treyst því að þetta vín er gott
 það er engu að treysta
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) traustara, sterkara
 dæmi: þeir eru að vinna að því að treysta gömlu brúna
 dæmi: þjóðirnar vilja treysta vináttuböndin sín á milli
 treystast
 treystandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík