Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trekkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 vinda (e-ð) upp með snúningi
 dæmi: það þarf að trekkja klukkuna
 trekkja upp <spiladósina>
 
 dæmi: ég trekkti upp gamla úrið og stillti það
 2
 
 það trekkir
 
 það er dragsúgur
 dæmi: það trekkir inn með glugganum í norðanátt
 3
 
 óformlegt
 trekkja að <ferðamenn>
 
 fallstjórn: þolfall
 draga að, laða að ferðamenn
 dæmi: málverkasýningin trekkti að marga mikilvæga gesti
 trekktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík