Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tregur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ófús til e-s
 dæmi: hann bað hana að koma með sér á skauta en hún var treg í fyrstu
 dæmi: hann var tregur til að lána mér peninga
 vera tregur til <þátttöku>
 2
 
 sem gengur hægt eða illa, erfiður, torveldur
 dæmi: veiði á þorski hefur verið treg í vor
 dæmi: samgöngur á þessum slóðum eru tregar á veturna
 3
 
 sem er seinn til skilnings, skilningssljór
 dæmi: drengurinn er frekar tregur en hefur gaman að íþróttum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík