Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tregða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera tregur, ófús til e-s
 dæmi: tregða stjórnvalda til að semja við launþega
 dæmi: hugmynd hennar var tekið með tregðu
 2
 
 eðlisfræði
 sá eiginleiki hlutar að halda óbreyttri hreyfingu eða vera í kyrrstöðu nema annar kraftur komi til
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík