Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

traustur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sterkur og vandaður
 dæmi: brúin er traust mannvirki
 dæmi: traustar heimildir eru um landnám á Íslandi
 <fyrirtækið> stendur á traustum grunni
 <fjárhagurinn> stendur traustum fótum
 2
 
  
 sem bregst ekki, áreiðanlegur
 dæmi: hann er traustur vinur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík