Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

traust no hk
 
framburður
 beyging
 það að treysta, vera treyst, áreiðanleiki
 bregðast trausti <hans>
 njóta trausts
 vera <honum> til halds og trausts
 <gera þetta> í trausti þess að <peningar fáist>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík