Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trappa so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 fallstjórn: þolfall
 trappa sig niður
 
 minnka e-ð við sig hægt og hægt
 dæmi: hann hefur reykt mikið en er að reyna að trappa sig niður
 dæmi: þú þarft að trappa þig niður frá stressinu
 trappa niður <lyfin>
 
 minnka (e-ð) hægt og hægt
 dæmi: mig langar að trappa niður sjónvarpsglápið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík